http://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 80 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 21:42

Pókerferill minn

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
rss
Hversu oft?
  Krymjan, Jun 16 2009

Jæja, þetta er fyrsta færslan mín, ég ákvað að byrja frekar með þetta blogg í stað þess að spila annað session þar sem ég er nokkuð pirraður eftir síðasta session ág vil frekar væla yfir því á netinu atm frekar en að ná mér aftur á strik og spila annað.

smá um mig: Ég byrjaði að spila poker fyrir svona um 3 árum en af alvöru fyrir 2. Ég hef spilað aðallega á netinu en þó eitthvað live, tók t.d. annað sætið í einum af ísóp eventunum í fyrstu seríunni. Ég hef alltaf verið overconfident þegar það kemur að því að spila og haldið að ég sé miklu betri en ég í raun og veru er og því hef ég verið að spila alltof mikið uppfyrir mig í stakes og því ekki skilað neinum arðbærum gróða hingað til. Ég spilaði aðallega MTT þegar ég var að byrja og það gekk ekkert æðislega en núna fyrir stuttu þá ákvað ég að færa mig yfir í 6-max sng's og hef verið að beata þau ágætlega (þegar ég er ekki að runna eins og skítur). Planið fyrir framtíðina er bara að halda áfram að grinda 6-max og færa mig upp um stake þegar rollið leyfir og ég held að ég geti beatað næsta level.

En þá að upprunalega tilgangi færslunnar, vælið. Ég var semsagt að enda við 6 borða session þar sem ég tók 2. sætið í tveimur og ekkert meira. Ég spilaði bara minn venjulega leik ( sem hefur verið að skila mér 65% cashrate í síðustu 5 sessionum)en spilin voru ekki sammála mér um það að ég átti að vinna. Í þessu sessioni þá hljóp ég 5 sinnum inn í ása, í þau skipti var ég með KK, QQ, JJ, 1010 og 88. Ekki nóg með það heldur þá virtist eins og í hvert skipti sem ég floppaði top pair þá var einhver með 2 pör. Ég tapaði gegn 2 pörum 6 sinnum (tapaði hinu HU-inu þannig) ég var með AK vs J2, KQ vs K9, AJ vs J4, AQ vs Q3 og svo man ég ekki hin tvö skiptin. Ennfremur þá vann ég ekki eitt coinflip og það skipti engu málið hvort að ég var með parið eða hinn. æEg vann samtals 2 showdown í 6 mótum þrátt fyrir að hafa alltaf komið peningnum inn ahead eða í flipp. Jájá ég veit að allir lenda í þessu en ég varð bara að venta aðeins.

En já ég ætla að reyna að hafa updates hérna þegar ég fer að koma inn einhverju almennilegu volumei.

á meðan gangi ykkur öllum vel við borðið.0 votes

Athugasemdir (7)


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir